Umhverfið

Selfoss er hjarta Suðurlands og höfuðstaður Sveitarfélagsins Árborgar.

Íbúðirnar við Víkurmóa eru vel staðsettar og útsýnið einstakt, Ingólfsfjallið blasir við í norðri þegar horft er yfir Ölfusá, eina fegurstu og vatnsmestu á landsins og á góðum degi má sjá Vestmannaeyjar í suðri.

Lesa meira um selfoss á selfoss.is

Söluaðili

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Gimli er með söluskrifstofu að Grensásvegi 13 í Reykjavík og einnig að Eyravegi 29 á Selfossi.

Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...